Hlíðarfjall 600x420

Ofurhugar í fjöllunum

Víða um land vinna ofurhugar reglulega í bröttum brekkum á PistenBully snjótroðurum við að undirbúa næsta skíðadag.
Okkur hjá Arctic Trucks sem er umboðsaðili PistenBully á Íslandi berast stundum skemmtilegar myndir frá viðskiptavinum okkar um allt land af PistenBully snjótroðurum í spennandi og skemmtilegum aðstæðum.
Hér sjáum við flotta mynd frá vinnum okkar í Hlíðarfjall Akureyri af öflugum PistenBully 600 sem er klár í verkefni dagsins.

3 Responses

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *