Ný tækni ný kynslóð

NÝ KYNSLÓÐ – NÝ TÆKNI

Nú erum við að stúdera næstu kynslóðar tækni hjá Pistenbully í Laupheim, flottar framfarir framundan svo sem CAN bus sem verður eins í 100-400 og 600 bilnum svo framtíðar bilanagreiningar verða nákvæmari og einfaldari, aftetreatment kerfið hefur lika tekið breytingum hjá Cummings og verið einfaldað.

Add a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *