PistenBully verður á Björgun22 í Hörpunni um helgina.
Arctic Trucks umboðsaðili PistenBully á Íslandi verður á svæðinu með snjótroðara á svæðinu sem geta hentað einstaklega vel við allra erfiðustu aðstæður í snjó.
Arctic Trucks verður einnig með breytta björgunarbíla og annan búnað sem hentar fyrir björgunarstörf.
Við hvetjum alla til að mæta og skoða allan þann búnað sem okkar öflugu björgunarsveitir nýta til að tryggja öryggi um allt land.
Ef þig vantar upplýsingar um PistenBully tækin þá bendum við á
lista yfir snjótroðara eða sölumenn okkar sem hægt er að ná í með tölvupósti á pistenbully@pistenbully.is eða í síma 540-4900