600 POLAR W

NÝ VIÐMIÐ Í VINDUGETU

Hér er á ferðinni fulltrúi nýrrar kynslóðar af snjótroðurum sem setur ný viðmið. Drauma tæki sem er afraksturs náinnar samvinnu framleiðandans með viðskiptavinum sínum.

Saman höfum við náð að setja ný viðmið með PistenBully 600 Polar W þegar kemur að afli og afkastagetu. Með aukinni nákvæmni við stjórnun og þægindum. Nýi PistenBully 600 Polar W er kominn með spilgetu sem nær langt umfram það sem áður var þekkt og mun umhverfisvænni.

Aflið: Hámarkað

Aflmesta tækið í sínum flokki þar sem búið er að skera niður alla óþarfa vigt, meira afl, meira tog. Mun meiri klifurgeta og sterkari svöru við inngjöf.

Stjórnbúnaður: Fullkomin tilfinning

Einnar handar “Joystick” sem veitir nákvæma stjórnun þar sem stjórnandinn fær góða tilfinningu fyrir öllum aðgerðum. Þægilegt umhverfi þar sem höndin situr þægilega á púða og gerir allar hreyfingar þægilegri og minnkar álag.

Mótorinn: Umhverfisvænn, hljóðlátur og sparneytinn

PistenBully 600 W er sá fyrsti með mótor sem stenst kröfur EU stig V um útblástur. Með nýrri öflugri síu sem dregur í sig örfínar flögur úr útblæstrinum. Mótorinn er mjög sparneytinn. Viðhald og aðgengi allt mun auðveldara.

Spilið: 360° full virkni

Nýja 4.6+ spilið með “AutoWinch” (automatic winch pull control) er auðvelt í notkun jafnvel við allra erfiðustu aðstæður í brekkunum.

"THE WINCH HAS AN INCREDIBLE POWER"

Dieter Damasko, driver ski center Mitterdorf, Germany

SÝNINGARSALURINN

PistenBully 600W

PistenBully 600W snjótroðari

Belti fyrir allar aðstæður. Við val á beltum er mikilvægt að greina hvernig aðstæður snjótroðarinn getur verið að fást við.

Úrvalið og möguleikarnir eru nánast endalausir og mjög fjölhæfir. Allt eftir því hvað skiptir mestu máli varðandi notkun á tækinu hvort sem áherslan er á ruðningsgetu, klifur, beygjuradíus eða toggetu með spili.
Samhæfð tengi og festingar fyrir búnað eru "one for all" lausn. Þökk sé "SlopeTracer", sem getur fylgt brekkunni á hlið eða niður eftir brekkunni. "Autatracer" gerir stjórnanda auðvelt að aka samhliða fyrri ferð. Nokkur atriði sem nauðsynlegt er til að gera hinar fullkomnu brekkur.
Hraðtengikerfi með öflugum vökadælum, álagsmælum og varnarbúnaði á glussakerfi. Þetta nýja kerfi getur tekist á við erfiðari verkefni með meiri krafti en á sama tíma er allt mjög aðgengilegt og þægilegt að skipta um búnað.
Ný tönn með 12 stillingum sem er best sem breiðara, hærra og sterkara en fyrri tennur. Hannað fyrir allra öflugustu troðarana og því hægt að bjóða þeim mikið álag. Sterkar tennur sem eru smíðaðar til að endast.

Stjórnklefi

PistenBully 600W stjórnklefi

Belti fyrir allar aðstæður. Við val á beltum er mikilvægt að greina hvernig aðstæður snjótroðarinn getur verið að fást við.

Mótor

PistenBully 600W mótor
Umhverfisvæn hönnun með 520 hp 6-cylinder vél með filter til að fanga agnir. PistenBully 600W er fyrsti snjótroðarinn til að standast kröfur EU Stage V.
Umtalsvert meira afl og torque í samanburði við fyrri gerðir þrátt fyrir mun minni eldsneytisnotkun. Lengri drægni og vinnustundir með stærri eldsneytistanki sem bætir nýtingu.
Nútímahönnun þar sem öllu er þjappað saman til að minnka mótorinn en á sama tíma skila verulega meira afli. Færri flóknir vélahlutar og auðveldara aðgengi. Mun auðveldara viðhald.

AutoTracer

Rear implement carrier with intelligent, active steering assistance. Possible in both rigid position (fixed) and floating position (relieved). Automatic and autonomous steering in curves. Automatic countersteering on side slopes. For automatic support and relief of the driver!

PistenBully SlopeTracer

SlopeTracer

Intelligent control of the combined equipment carrier. Can be used like a parallel tool carrier via software. Ensures perfect ground adaptation of the tiller in hilly terrain and automatically adjusts the milling depth. The patented SlopeTracer simplifies operation and enables very large movement radii.

PistenBully AutoWinch

AutoWinch

ntelligent winch with automatic tension control. Can be switched on at the panel. Synchronizes travel speed and rope speed to each other. In the event of a deviation, for example due to slippage, the tractive force is increased – automatically.. Can be overridden manually if required. Protects the winch rope and aides the driver.

SPIL 4.6+

360° unlimited. Nýtt fjölvirkt spil með sjálfvirka stýringu.

PistenBully winch 4.6+ spil

AutoWinch

Fullkomin samhæfing á aksturshraða og spilhraða auk sjálfvirkrar átaksstjórnun sem hægt er að taka yfir og stýra handvirkt. Auðveldar alla stjórnun og ver spilkapalinn.

Active winch, maximum track stability

Enables automatic co-control of the winch boom. Optimum steering behavior is achieved even in difficult runway conditions and lateral traction loads.

Constant tractive force, new drive drum winch

The capstan drive ensures a constant high tractive force and rope speed, regardless of the remaining rope length on the reel. The advantage: More safety, especially at higher travel speeds.

PistenBully winch spil fyrir vörusíðu

Eiginleikar

Stöðug birting á skjá

lengdin á dráttartaug sem er inni á spilinu birtist stöðugt á skjámynd

Bakkmyndavél er staðalbúnaður

fer sjálkrafa í gang þegar sett er í bakkgír

Hugbúnaðarvörn

vinnur gegn villum í stjórnkerfi

Optimum pretensioned rope guide

from castan pulleys to storage drum

Ísingar skynjari

ver togvírin og augu gegn skemmdum

Sérstök fjöðrun fyrir tæki með spil

nákvæm stjórnun og einstakur stöðugleiki

Belti þurfa ekki að grípa

þegar spilvír er settur út sjálfvirkt af spilinu

Lengd á spilvíl (valmöguleikar)

650 eða 1.400 metrar

Sjálvirk vöktun á spilvír

lengt á togvír er stöðugt vöktuð á skjá

TÆKNIUPPLÝSINGAR

  • Mótor
  • TegundCummins X 12
  • Fjöldi cylendra6
  • Sprengirými11,8L / 11.800 ㎤
  • Afkastageta samkvæmt ECE382 kW / 520 PS
  • Hámarks tog2.375 Nm @ 1.200 U/min
  • Stærð á eldsneytistanki300 L
  • Eldsneytisnotkunfrá 19,5 L / klst.
  • Stærð á tanki fyrir AdBlue38 L.
  • ÚtblástursstaðlarEU Stage V & EPA Tier F (USA)
  • Drifakstursdæla175 ㎤
  • Drifdælur125 ㎤
  • Milling drif105 ㎤
  • Dráttarspil
  • Tractive force stepless, automatic45 kN / 4,6 t

Búnaður

Staðalbúnaður

Skipting, vagn og hjól

  • Uppfærður gírkassi sem er mun hljóðlátara og víbrar minna
  • Exclusively drawn axles for improved driving behavior
  • Shorter axles for better accessibility to the drive components
  • Reinforced rocker arm and wheel bearing due to larger tapered roller bearings
  • QuickAdjust for quick adjustment of the chassis via gear mechanism
  • Individual axle loads and spring characteristics for improved ride comfort (solo/winch)
  • More running smoothness and low pitching behavior thanks to damping of composite bushings
  • Magnum sprocket
  • Gegnheild gúmmídekk
  • Functional snow fenders to prevent snow ejection

Glussakerfi og glussabúnaður

  • Electro-hydraulic brake
  • New transfer gearbox angles the drivel pumps outward by 5
  • Optimized accessibility
  • 20% higher flow output than the predecessor
  • Optimized control for better efficiency
  • High pressure filter
  • Calibrated valves with identical response characteristics in all vehicles
  • Best performance values for speed and responsiveness
  • Individually adjustable valves
  • All functions can be controlled proportionally independently of each other
  • Common parts (e.g. proportional valves and solenoid coils)

Stýrishús

  • High-end sound system precisely matched to the vehicle
  • Rear camera color
  • DAB+ radio
  • Bluetooth hands-free kit
  • Connections: USB and audio in
  • Comfort driver’s seat
  • Seatbelt with shoulder harness

Ljósabúnaður

  • LED light package
  • LED SideFinder lights integrated in the support frame
  • LED TillerFlap lights
  • LED BladeFlap lights
  • Additional LED turn signals and tail lights integrated in the support frame

Rafkerfi og rafgeymar

  • Simple onboard diagnostics with error output in plain text
  • Automatic temperature compensation with cold start protection of components
  • Maintenance-free batteries with higher cold start current
  • Service-friendly due to reduced number of parts

Aukabúnaður

Tæknileg atriði og mótor

  • Auxiliary fuel tank (120 l)
  • Trailer hitch
  • High pressure connection kit for hydraulic front mount attachements
  • Charge pressure reduction (cold start aid)
  • Stick control with power potentiometer for temporary increase of motor speed
  • Hydraulic oil preheating

Stýrishús og þægindi

  • Parking heater
  • Automatic air conditioning
  • Premium sound package with Alpine subwoofer and amplifier

PistenBully á Íslandi

Arctic Trucks

Kletthálsi 3

110 REYKJAVÍK

Hafðu samband

PistenBully sérfræðingar Arctic Trucks eru þér innan handar. Hafðu samband og vinnum í málinu.

Hjá Arctic Trucks starfa sérfræðingar með sérþjálfun frá PistenBully. Þeir eru þér innan handar um allt sem viðkemur PistenBully.